Að sækja um

Langar þig að hjálpa barnlausum pörum og einhleypum konum að öðlast það sem þau þrá heitast?

Við þurfum að bæta við okkur gjöfum og það er auðvelt að hafa samband. Þú getur sótt um með því að fylla út umsóknina eða haft samband við okkur mánudaga til föstudaga í síma: 855 7070 frá 9:00–17:00, skilja eftir skilaboð og við verðum í sambandi eins fljótt og við getum. Ef þú vilt að við höfum samband við þig eða hefur einhverjar spurningar geturðu líka sent okkur tölvupóst gegnum samskiptaeyðublaðið eða til info@liviospermbank.is

Þú getur líka prentað út Heilsufarssöguna og sent okkur hana með pósti til Livio Eggja – og sæðisbankinn, Glæsibær, Álfheimar 74, 104 Reykjavík.

You can also print an English version of your health status here and send it to: Livio Eggja – og sæðisbankinn, Glæsibær, Álfheimar 74, 104 Reykjavík.